Skemmtisigling á snekkjunni Hörpu

Við siglum úr gömlu höfninni og sjáum, borgina frá nýrri hlið. Siglum að Viðey, Engey og að hinni einu sönnu Lundey sem hýsir þúsundir lunda á sumrin. Skemmtileg sigling og borgin frá öðru sjónarhorni.

Harpa er 21 metra löng snekkja og mjög stöðug, gott innipláss í sal og setustofu, veitingasalur og salerni. Hægt að ganga um og sitja frammá eða uppi á efra þilfari og njóta þar útsýnins með kaffi, te, kakó eða einum köldum sem hægt er að kaupa í veitingasölunni.

SUMARTILBOÐ:
Verð fyrir fullorðinn: 3.990 kr.
Verð fyrir 7-17 ára: 1.990 kr
Frítt fyrir barn 0-6 ára.

Fjölskyldutilboð: 9.990 kr. Tveir fullorðnir og börnin.

Tími ferðar er: 1 – 1,5 klukkutími.

Brottför alla laugardaga og sunnudaga kl. 11.00 og 13.00

Allir saman nú

  • Skemmtileg sigling um sundin
  • Reykjavík frá nýjum sjónarhóli
  • Viðey, Engey og Lundey
  • Einstakt útsýni og upplifun

Ferðin:

Innifalið: Sigling um sundin og óborganlegt útsýni. Gott að hafa með, góða skapið og myndavélina, því við erum með allt hitt.

Sendið okkur línu á: info@snekkjan.is, hringið í síma: 779 7779, eða fyllið út í þetta form og við munum svara um hæl.
Einnig hægt að nota bókunarformið hér til hliðar til að ganga frá bókun.

HAFIÐ SAMBAND:

Árstíð

Allt árið

Vikudagar

Allir dagar

Tími

1,5 klukkustund

Booking